Húsabætur á sveitabæjum: Uppdrættir og áætlanir - 1

Total number of words is 2707
Total number of unique words is 552
45.9 of words are in the 2000 most common words
50.1 of words are in the 5000 most common words
50.1 of words are in the 8000 most common words
Each bar represents the percentage of words per 1000 most common words.

Húsabætur á sveitabæjum.
Uppdrættir og áætlanir eptir *Jón Sveinsson*, trjesmið

Landskjálftasamskotanefndin í Reykjavík (frá 1896) hefir prenta látið
Reykjavík.
Ísafoldarprentsmiðja
1898.
* * * * *
Sýnilega ber tíminn það með sjer, að menn láta sjer almennt mestu varða
að bæta hýbýli sín; þeir sjá orðið og sýna, að ekki verður bætt úr því
tjóni, sem torfbæirnir hafa í för með sjer, með neinu öðru en velgerðum
og hentugum timburhúsum, að þau borga sig hlutfallslega innan skamms, og
að vert sje að klífa til þess þrítugan hamarinn.
Tilgangurinn með uppdráttum þessum og áætlunum er því sá, að þeim, sem
vilja koma sjer upp timburhúsum í stað torfbæja, gefist kostur á nokkrum
leiðbeiningum, sem gæti orðið þeim til stuðnings að ýmsu leyti, svo sem
til sparnaðar, betri hagnýtingar á efni og rúmi, og að því er snertir
ýmislegt fyrirkomulag og þægindi á húsinu við afnot þess, til
traustleika og skjóls o.s.frv.
Að helztu menn í hreppi hverjum kynni sjer sem bezt uppdrætti þessa og
áætlanir, er eigi einungis þeim sjálfum gott, heldur áríðandi fyrir
hreppinn, þar sem þeir munu bæði skilja bezt, hver not geta að þeim
orðið, og þeir eru leiðtogar og hvatamenn sveitunga sinna.
Uppdrættir og áætlanir eru:
af húsi A, B, C, D, E og F, og
af baðstofuhúsi nr. 1, nr. 2 og nr. 3.
Aptan við hverja áætlun eru ýmsar athuganir, og bent á ýms áríðandi
atriði viðvíkjandi uppdrættinum næst á undan, og er mjög áríðandi, að
menn gjöri sjer ljósa grein fyrir þeim afbrigðum, sem talað er um að
gjöra megi frá sjálfum uppdráttunum.
* * * * *
*Húsið A*
6×8 álnir.
* * * * *

_Máttarviðir._ kr. a.
2 trje í aurslár (fótstykki) 16 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 4 48
10 trje í gólfslár og bita 12 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 16 80
4 trje í sillur og »lausholt« 16 feta 4×4 þml.,
fetið á 10 aura 6 40
8 trje í grindina 12 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 9 60
2 trje í grindina 13 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 2 60
20 trje í stafi og sperrur 9 feta 4×4 þml.,
fetið á 10 aura 18 00
8 trje í skástoðir 10 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 8 00
_Plankar._
6 battingsplankar 12 feta 2×4 þml., fetið
á 5 aura 3 60
8 battingsplankar í gluggakistur 14 feta
2×5 þml., fetið á 6 aura 6 72
_Borðviður._
9 tylftir af plægðum borðum, óhefl. 14 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr. 10,00 90 00
5 tylftir af plægðum borðum, óhefl. 12 feta
5/4×5 þml., tylftin á kr. 8,57 42 85
14 tylftir af sænskum þilborðum 14 feta ¾×4
þml., tylftin á kr. 6,00 84 00
3 tylftir af málsborðum 12 feta 5/4×7 þml.,
tylftin á kr. 9,00 27 00
3 tylftir af málsborðum 14 feta 1×7 þml.,
tylftin á kr. 9,00 27 00
4 tylftir af strik. og plægð. þilborðum 14 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr. 11,00 44 00
4 tylftir af gólfborðum 16 feta 5/4×6 þml.,
tylftin á kr. 12,00 48 00
1 tylft af gólflistum (Fodpanel) á 6 kr., 1 tylft
af dyra og gluggalistum (gerikt) á 6 kr. 12 00
_Pappi og fleira._
335 □ álnir af pappa (Panelpap), al. á 8 aura 26 80
Naglar: 3 þús. 4 þml. á 2,30; 2 þús. 3 þml. á
1,20; 6 þús. 2 þml. á 0,65; 1 þús. 1-½ þml.
á 0,40; 1 þús. 1 þml. á 0,25; 1 þús. 2-½
þml. á 0,90; 1 þús. ½ þml. á 0,15; 5 þús.
af pappasaum á 0,25 16 15
12 rúður 14×14 þml. á 0,30 og 12 ruður 12×12
þml. á 0,25 6 60
5 pd. kítti á 0,18; 2 stofuskrár á 1,50; 3 klefaskrár
á 0,65; 2 klinkur á 1,50 8 85
4 pör galvaníseraðar gluggahjörur á 0,40 1 60
10 pd. zinkhvíta á 0,28 2 80
1 pd. svartur farfi á 0,35; 2 pd. rauður farfi á 0,35 1 05
10 pottar fernisolía á 0,70 7 00
Reykháfur 9 áln. á 5,50=49,50. Eða 550 danskir
múrsteinar á 5 a. 27,50; kalk 12,00;
vinnulaun 10,00 49 50
Þakjárn: 40 plötur 6 feta á 1,50; 38 plötur 7
feta á 1,75 126 50
Þakjárnsnaglar 800 á 70 a. hdr., og blýhringir
á 2 kr. 7 60
1000 galvaníser. 1-½ þml. naglar 1 75
Hurðarhjörur: 6 pör á 40 a., 1 par (ytri) á 65
a., 1 gross skrúfur 80 a. 3 85
1 eldavjel með 3 pottstæðum og vatnskatli 26 00
1 hitavjel með 1 pottstæði, ferstrend, á 4 fötum 10 00
4 reykpípur (járnrör) með knje á, 68 a. hver 2 72
6 áln. beinar reykpípur á 1,30 alinin 7 80
2 reykhurðir á 1,15; 1 hreinsunarhurð á 1,00;
3 krókar á 0,20 3 90
Smíðakaup 170 00
______
931 52

Kjallari undir eldhúsi og búri (eða öllu húsinu) 2 áln. 6 þml.
neðanjarðar, 18 þml. ofanjarðar, eins og grunnurinn segir til.
Aurslár, gólfslár og bitar með 5×5 þml. gildleika; allir aðrir viðir í
grindinni 4×4 þml., nema 2×4 þml. í skúrinn, þó 4×4 þml. í
undirgrindinni i skúrnum.
Undir lopt niðri 3-½ alin (undir bita), stafir 9 fet á hæð og
sperruleggir sömul. 9 fet.
Öll milliþil í húsinu einföld, úr 5/4 þml. borðum, strikuðum og plægðum.
Þrjár óstrikaðar spjaldahurðir: 1 niðri, 2 uppi.
Frá hitavjelinni í stofunni má leggja reykpípu (járnpípu) upp um loptið,
til þess að veita hita í efra herbergið, og láta hana liggja inn i
reykháfinn 8 þml. frá þaki.
Upp í grindina milli þilja skal troðið fornu heyi, en óskemmdu þó og vel
þurru, eða þá vel þurrum reiðing og moldarlausum. Utan á grindina skulu
lögð 5/4 þml. borð, þurr og plægð, en óhefluð, og pappi þar utan yfir,
næst járninu. Innan á grindina skal einnig leggja pappa og þilja síðan
innan með strikuðum þilborðum, ⅝ eða ¾ þml. á þykkt. Sami borðviður
í þak (undir járnið) og veggi. Leggja skal vel þurrt og moldarlaust torf
milli sperra, festa því þar með þverlistum, er klemmt sje milli
sperrukjálkanna, og mega þeir (listarnir) ekki standa inn af sperrunum.
Þá skal negla pappa innan á sperrurnar og þilja síðan innan með plægðum
þilborðum.
Tvö aðalherbergin skulu máluð og gluggar allir þrímálaðir utan og innan.
Hin herbergin ferníseruð tvívegis, nema geymsluherbergi.
Í heilu gluggunum 14×14 þml. rúður, en hinum 12×12 þml. Allt járnið nr.
24.
Hafa má auðvitað skúr við báðar hliðar hússins að endilöngu. Þá breytist
auðvitað áætlunin nokkuð. Og þá verður að færa búrgluggann á
eldhússtafninn. Þá verður allt loptið uppi ein baðstofa. Stiginn má vera
þar sem hann er á myndinni, en reykháfinn verður að færa út í aðra
hliðina, eins og sýnt er á _baðstofuhúsinu nr. 1._
* * * * *
*Húsið B.*
7×9 álnir.
* * * * *
_Máttarviðir._ kr. a.
2 trje í aurslár (fótstykki) 18 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 5 04
10 trje í gólfslár og bita 14 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 19 60
3 trje í sillur og »lausholt« 18 feta 4×4 þml.,
fetið á 10 aura 7 20
8 trje í grindina 14 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 11 20
2 trje í grindina 15 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 3 00
20 trje í stafi og sperrur 10 feta 4×4 þml.,
fetið á 10 aura 20 00
8 trje í skástoðir 11 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 8 80
_Plankar._
6 battingsplankar 14 feta 2×4 þml., fetið á
5 aura 4 20
9 plankar í gluggakistur 14 feta 2×5 þml.
fetið á 6 aura 7 56
_Borðviður._
18 tylftir af plægðum borðum, óhefl., 12 feta
5/4×5 þml., tylftin á kr. 8,57 154 26
21 tylft af sænskum þilborðum 12 feta ¾×4
þml., tylftin á kr. 5,00 105 00
4 tylftir af málsborðum 14 feta 5/4×7 þml.,
tylftin á kr. 9,00 36 00
3-½ tylft af málsborðum 14 feta 1×7 þml.,
tylftin á kr. 8,00 28 00
5 tylftir af strik. og plægð. þilborðum 14 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr. 11,00 55 00
8 tylftir af gólfborðum 12 feta 5/4×6 þml.,
tylftin á kr. 8,25 66 00
1 tylft af gólflistum (Fodpanel) á 6 kr., 1 tylft
af dyra- og gluggalistum (gerikt) á 6 kr. 12 00
_Pappi og fleira._
420 □ álnir af pappa (Panelpap), al. á 8 aura 33 60
Naglar: 4 þús. 4 þml. á 2,30; 2 þús. 3 þml. á
1,20; 7 þús. 2 þml. á 0,65; 1 þús. l-½ þml.
á 0,40; 1 þús. 1 þml. á 0,25; 4 þús. 2-½
þml. á 0,90; 1 þús. ½ þml. á 0,15; 5 þús.
af pappasaum á 0,25 23 10
18 rúður 14×14 þml. á 0,30 og 14 rúður 12×12
þml. á 0,25 8 90
5 pd. kítti á 0,18; 2 stofuskrár á 1,50; 3 klefaskrár
á 0,65; 3 klinkur á 1,50 10 35
3 pör galvaníseraðar gluggahjörur á 0,40 1 20
10 pd. zinkhvíta á 0,28 2 80
1 pd. svartur farfi á O,35; 2 pd. rauður farfi á 0,35 1 05
15 pottar fernisolía á 0,70 10 50
Reykháfur: 9 áln. á 5,50=49,50. Eða 550 danskir
múrsteinar á 5 a. 27,50; kalk 12,00;
vinnulaun 10,00 49 50
Þakjárn: 90 plötur 7 feta á 1,75 157 50
Þakjárnsnaglar 950 á 70 a. hdr., og blýhringir
á kr. 2,25 8 90
1000 galvaníser. 1-½ þml. naglar 1 75
Hurðarhjörur: 6 pör á 40 a., 2 pör (ytri) á 65
a, 1 gross skrúfur 80 a. 4 50
1 eldavjel með 3 pottstæðum og vatnskatli 26 00
1 hitavjel með 1 pottstæði, ferstrend, á 4 fótum 10 00
4 reykpípur (járnrör) með knje á, 68 a. hver 2 72
6 áln. beinar reykpípur á 1,30 alinin 7 80
2 reykhurðir á 1,15; 1 hreinsunarhurð á 1,00;
3 krókar á 0,20 3 90
Smíðakaup 220 00
_______
1126 93

Sömu aths. eiga við um þetta hús og húsið A, nema hvað stafir og
sperrur verða að sínu leyti lengri—3 áln. 16 þml. undir bita í húsinu B.
Herbergjaskipunin í þessu húsi sama og í húsi A, en herbergin öll stærri
og 2 gluggar á stofunni. Hafa má stofuna niðri styttri, ef vill, og
leggja til lengdarinnar á búri og eldhúsi á báðum húsunum (A og B).
Hafa má loptið uppi óhólfað sundur, í baðstofu stað, en færa þá reykháf
og búrglugga eins og á A; hafa svo geymsluskúra við báðar hliðar hússins
eptir endilöngu.
Úr gangi þeim, sem gengið er inn í gegn um skúr til eldhúss, geta einnig
verið dyr til stofu. Skúrinn þeim mun lengri.
Sje loptið einungis notað fyrir baðstofu (óhólfað sundur), verður
áætlunin nálægt 40 kr. lægri, og hafa þá 1 heilan glugga á stafni, í
stað tveggja hálfra (á myndinni). Þilja fyrir uppganginn alla leið upp
undir þak, með hurð á, sem fellur inn í baðstofuna.
* * * * *
*Húsið C*
9×10 álnir.
* * * * *

_Máttarviðir._ kr. a.
2 trje í aurslár (fótstykki) 20 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 5 60
12 trje í gólfslár og bita 18 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 30 24
4 trje í sillur og »lausholt« 20 feta 4×4 þml.,
fetið á 10 aura 8 00
2 trje í sama 19 feta 4×4 þml., fetið á 10 a. 3 80
10 trje í grindina 16 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 16 00
6 trje í grindina 11 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 6 60
19 trje í stafi og sperrur 10 feta 4×4 þml.,
fetið á 10 aura 19 00
12 trje í skástoðir 12 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 16 80
_Plankar._
8 pl. 14 feta 2×4 þml., fetið á 5 aura 5 60
8 pl. 16 feta 2×5 þml., fetið á 6 aura 7 68
_Borðviður._
21 tylft af plægðum borðum, óhefl., 12 feta 5/4×6
þml., tylftin á kr. 8,25 173 25
26 tylftir af sænskum þilborðum 11 feta ⅝×4
þml., tylftin á kr. 4,59 119 34
5 tylftir af málsborðum 14 feta 5/4×7 þml.,
tylftin á kr. 9,00 45 00
5 tylftir af málsborðum 14 feta 1×7 þml.,
tylftin á kr. 8,00 40 00
12 tylftir af strik. og plægð. þilborðum 8 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr. 6,28 75 36
15 tylftir af gólfborðum 10 feta 5/4×6 þml.,
tylftin á kr. 6,88 103 20
2 tylftir af gólflistum (Fodpanel) 12 feta á 6
kr., 2 tylftir af dyra- og gluggalistum
(gerikt) 12 feta á 6 kr. 24 00
_Pappi og fleira._
500 □ álnir af pappa (Panelpap), al. á 8 aura 40 00
Naglar: 5 þús. 4 þml. á 2,30; 3 þús. 3 þml. á
1,20; 8 þús. 2 þml. á 0,65; 2 þús. 1-½ þml.
á 0,40; 1 þús. 1 þml. á 0,25; 5 þús. 2-½
þml. á 0,90; 1 þús. ½ þml. á 0,15; 6 þús.
af pappasaum á 0,25 27 50
54 rúður 14×15 þml. á 0,30 16 20
8 pd. kítti á 0,18; 8 stofuskrár á 1,50; 3 klefaskrár
á 0,65; 2 klinkur á 1,50 18 39
7 pör galvaníseraðar gluggahjörur á 0,40 2 80
10 pd. zinkhvíta á 0,28 2 80
2 pd. svartur farfi á 0,35; 3 pd. rauður farfi á 0,35 1 75
25 pottar fernisolía á 0,70 17 50
Reykháfur: 560 danskir múrsteinar á 5 a. 28,00;
kalk 12,00; vinnulaun 10,00 50 00
Þakjárn: 23 plötur 6 feta á 1,50, 68 plötur 7
feta á 1,75, 45 plötur 8 feta á 2,00 243 50
Þakjárnsnaglar 1450 á 70 a. hdr., og blýhringir
á kr. 2,25 12 40
1000 galvaníser. 1-½ þml. naglar 1 75
Hurðarhjörur: 12 pör á 40 a., 1 par (ytri) á 65
a., 1 gross skrúfur 80 a. 6 25
1 eldavjel með 3 pottstæðum og vatnskatli 26 00
1 hitavjel með 1 pottstæði, ferstrend, á 4 fótum 10 00
4 reykpípur (járnrör) með knje á, 68 a. hver 2 72
6 áln. beinar reykpípur á 1,30 alinin 7 80
2 reykhurðir á 1,15; 1 hreinsunarhurð á 1,00;
3 krókar á 0,20 3 90
Smíðakaup 325 00
_______
1515 73

Sama um þetta hús að segja að öðru leyti og húsið A. Einfalt lopt, allir
milliveggir einfaldir, stofan niðri sje máluð og forstofan. Allir
gluggar þrímálaðir. Hin herbergin ferníseruð. Undir bita 3 áln. 16 þml.
Í áætluninni er gjört ráð fyrir að hita sje veitt úr herberginu niðri
upp um loptið upp í baðstofu með beinu járnpípunum.
Vilji menn hafa geymsluskúra fyrir báðum endum hússins, eins og það er
breitt til, verður að hafa forstofudyrnar á hlið hússins (hinum megin
hornsins, við það sem þær nú eru).
* * * * *
*Húsið D.*
10×10-½ alin.
* * * * *

_Máttarviðir._ kr. a.
2 trje í aurslár (fótstykki) 21 fet 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 5 84
12 trje í gólfslár og bita 20 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 33 60
2 trje í sillur og »lausholt« 21 fet 4×4-½ þml.,
fetið á 12 aura 5 04
4 trje í sama 21 fets 4-½×4-½ þml., fetið á 12
aura 10 08
12 trje í grindina 14 feta 4-½×4-½ þml., fetið
á 12 aura 20 16
6 trje í grindina 12 feta 4-½×4-½ þml., fetið á
12 aura 8 64
21 trje í stafi og sperrur 11 feta 4-½×4-½
þml., fetið á 12 aura 27 72
17 trje í skástoðir 16 feta 4-½×4-½ þml., fetið
á 12 aura 32 64
_Plankar._
8 plankar 14 feta 2×4 þml., fetið á 5 aura 5 60
10 plankar 15 feta 2×7 þml., fetið á 10 aura 15 00
_Borðviður._
18 tylftir af plægðum borðum, óhefl., 10 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr. 6,88 130 72
11 tylftir af samskonar borðum 11 feta á 7,57 83 27
40 tylftir af sænskum þilborðum 11 feta ⅝×4
þml., tylftin á kr. 4,59 183 60
4 tylftir af samskonar borðum 12 feta 5,00 20 00
7 tylftir af málsborðum 14 feta 5/4×7 þml.,
tylftin á kr. 9,00 63 00
7 tylftir af málsborðum 14 feta 1×7 þml., tylftin
á kr. 8,00 56 00
13 tylftir af strik. og plægð. þilborðum 8 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr. 6,28 81 64
6 tylftir af gólfborðum 10 feta 5/4×6 þml.,
tylftin á kr. 6,88 41 28
8 tylftir af samskonar borðum á 7,65 61 20
2 tylftir af gólflistum (Fodpanel) 12 feta á 6
kr., 2 tylftir af dyra og gluggalistum
(gerikt) á 6 kr 24 00
_Pappi og fleira._
640 □ álnir af pappa (Panelpap), al. á 8 aura 51 20
Naglar: 4 þús. 4 þml. á 2,30; 3 þús. 3 þml. á
1,20; 9 þús. 2 þml. á 0,65; 2 þús. 1-½ þml.
á 0,40; 1 þús. 1 þml. á 0,25; 5 þús. 2-½
þml. á 0,90; 1 þús. ½ þml. á 0,15; 7 þús.
af pappasaum á 0,25 26 10
54 rúður 14×15 þml. á 0,30 16 20
8 pd. kítti á 0,18; 7 stofuskrár á 1,50; 3 klefaskrár
á 0,65; 2 klinkur á 1,50 15 89
7 pör galvaníseraðar gluggahjörur á 0,40 2 80
10 pd. zinkhvíta á 0,28 2 80
2 pd. svartur farfi á 0,35; 3 pd. rauður farfi á 0,35 1 75
25 pottar fernisolía á 0,70 17 50
Reykháfur: 570 danskir múrsteinar á 5 a. 28,50;
kalk 12,00; vinnulaun 10,00 50 50
Þakjárn: 71 plata 8 feta á 2,00; 40 pl. 7 f. á
1,75; 44 pl. 6 feta á 1,50 278 00
Þakjárnsnaglar 1550 á 70 a. hdr., og blýhringir
á kr. 2,75 13 60
1000 galvaníser. 1-½ þml. naglar 1 75
Hurðarhjörur: 11 pör á 40 a., 1 par (ytri) á 65
a., 1 gross skrúfur 80 a. 5 85
1 eldavjel með 3 pottstæðum og vatnskatli 30 00
1 hitavjel með 1 pottstæði, sívöl, á 4 fótum 10 00
4 reykpípur (járnrör) með knje á, 68 a. hver 2 72
6 áln. beinar reykpípur á 1,30 alinin 7 80
2 reykhurðir á 1,15; 1 hreinsunarhurð á 1,00;
3 krókar á 0,20 3 90
Smíðakaup 340 00
_______
1787 39

_Aths._ Þilið milli stofu og eldhúss tvöfalt. Stofa og forstofa með
þiljulopti, og hið eina, sem málað verður; hitt ferníserað. Skúr 2-½×3-½
al. Hita veitt frá stofu til kvennaherbergisins.
Með fram annari hlið hússins má hafa geymsluskúr. Þilið milli vinnuhjúa
(karla og kvenna) má nema burt, ef vill, og hafa þar baðstofu yfir um
þvert húsið, líkt og á húsinu C, og dyr til baðstofu gegnt stiganum.
Vilji menn halda milliþilinu, en þó spara ljós, má hafa op á þilinu
fyrir lampa, er lýsir bæði herbergin í senn.
Sjá að öðru leyti aths. við húsið A.
* * * * *
*Húsið E.*
10×11-½ alin.
* * * * *

_Máttarviðir._ kr. a.
2 trje i aurslár (fótstykki) 23 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 6 44
14 trje í gólfslár og bita 20 feta 5×5 þml.,
fetið á 14 aura 39 20
4 trje í sillur og »lausholt« 23 feta 4×4-½ þml.,
fetið á 12 aura 11 04
2 trje í sama 21 fets 4-½×4-½ þml., fetið á 12
aura 5 04
14 trje í grindina 14 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 19 60
7 trje í grindina 10 feta 4×4 þml., fetið á 10
aura 7 00
21 trje í stafi og sperrur 11 feta 4-½×4-½ þml.,
og 7 trje 12 feta 4-½×4-½ þml., fetið á
12 aura 40 44
16 trje í skástoðir 16 feta 4-½×4-½ þml., fetið
á 12 aura 25 60
2 trje 23 feta, 2 trje 19 feta og 4 trje 18 feta
4×4 þml., fetið á 10 a. 15 60
_Plankar._
8 plankar 14 feta 2×4 þml., fetið á 5 aura 5 60
10 plankar 15 feta 2×7 þml., fetid á 10 aura 15 00
_Borðviður._
19 tylftir af plægðum borðum, óhefl., 12 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr. 8,25 156 75
11 tylftir af samskonar borðum 11 feta á 7,57 83 27
46 tylftir af sænskum þilborðum 11 feta ⅝×4
þml., tylftin á kr. 4,59 211 14
13 tylftir af samskonar borðum 8 feta á 3,35 43 55
7 tylftir af samskonar borðum 12 feta 5,00 35 00
7 tylftir af málsborðum 14 feta 5/4×7 þml.,
tylftin á kr. 9,00 63 00
7 tylftir af málsborðum 14 feta 1×7 þml., tylftin
á kr. 8,00 56 00
12 tylftir af strik. og plægð. þilborðum 8 feta
5/4×6 þml., tylftin á kr. 6,28 75 36
8 tylftir af gólfborðum 12 feta 5/4×6 þml.,
tylftin á kr. 8,25 66 00
6 tylftir af samskonar borðum 11 feta á 7,65 45 90
2-½ tylft af gólflistum (Fodpanel) 12 feta á 6
kr., 2-½ tylft af dyra- og gluggalistum
(gerikt) á 6 kr. 30 00
_Pappi og fleira._
680 □ álnir af pappa (Panelpap), al. á 8 aura 54 40
Naglar: 6 þús. 4 þml. á 2,30; 3 þús. 3 þml. á
1,20; 10 þús. 2 þml. á 0,65; 2 þús. 1-½ þml.
á 0,40; 1 þús. 1 þml. á 0,25; 5 þús. 2-½
þml. á 0,90; 1 þús. ½ þml. á 0,15; 8 þús.
af pappasaum á 0,25 31 60
66 rúður 14×15 þml. á 0,30 19 80
10 pd. kítti á 0,18; 13 stofuskrár á 1,50; 2
klefaskrár á 0,65; 2 klinkur á 1,50 25 60

8 pör galvaníseraðar gluggahjörur á 0,40 3 20
20 pd. zinkhvíta á 0,28 5 60
4 pd. svartur farfi á 0,35; 5 pd. rauður farfi á 0,35 3 15
40 pottar fernisolía á 0,70 28 00
Reykháfur: 600 danskir múrsteinar á 5 a. 30,00;
kalk og vinnulaun 25,00 55 00
Þakjárn: 73 plötur 8 feta á 2,00; 42 pl. 7 f. á.
1,75; 46 pl. 6 feta á 1,50 288 50
Þakjárnsnaglar 1650 á 70 a. hdr., og blýhringir
á kr. 3,00 14 55
1000 galvaníser. 1-½ þml. naglar 1 75
Hurðarhjörur: 15 pör á 40 a., 1 par (ytri) á 65
a., 2 gross skrúfur 80 a. 8 25
1 eldavjel með 3 pottstæðum og vatnskatli 30 00
1 hitavjel með 1 pottstæði, sívöl, á 4 fótum 10 00
2 hitavjelar á 15,00 30 00
10 reykpípur (járnrör) með knje á, 68 a. hver 6 80
10 áln. beinar reykpípur á 1,30 alinin 13 00
1 reykhurð á 1,15; 1 hreinsunarhurð á 1,00; 3
krókar á 0,20; 1 þakgluggi á 6,00 8 75
Smíðakaup 450 00
_______
2144 48

Báðar stofurnar, forstofa og skrifstofa með þiljulopti; tvöfalt þil
eptir miðju húsi endilöngu og þvers um milli stofu og eldhúss. Grind í
milliveggjum, sperrur og skammbitar úr 4×4 þml. trjám, annarsstaðar úr
4-½×4-½ þml.; bitar og gólfslár úr 5×5 þml. trjám. Mála þarf forstofu,
skrifstofu og báðar stofurnar niðri. Annað ferníserað. Einn þakgluggi,
sem lýsa á geymsluherbergið, ef vill; annars rúða á þili yfir stiganum.
Til þess að fá geymsluskúr með allri norðurhlið hússins (E), verður að
hafa þá glugga, sem eru á stofunni (til sömu hliðar og eldhúsið) á
stafni hússins (hægra megin, er gengið er inn í forstofuna), og veit þá
sá stafn í austur. Taka má skúr þann í burt, sem er á uppdrættinum, og
hafa innganginn til eldhúss í vesturenda skúrsins og þá þegar á hægri
hönd inn í eldhúsið. Fellur þá hurðin inn í eldhúsið á sama stað og hún
nú er, en til hægri: en stiginn er til vinstri handar.
* * * * *
*Húsið F.*
11×12-½ alin.
* * * * *

_Máttarviðir._ kr. a.
2 trje 25 feta 5×5 þml. og 16 trje 22 f. 5×5 þ.
á 0.14 56 28
6 trje 25 feta 4-½×4-½ þuml. og 2 trje 23 feta
4-½×-4-½ þuml á 12 a. 23 52
4 trje 22 f. 4-½×4-½ þuml. og 3 trje 20 feta
4-½×4-½ þuml. á 12 a. 17 76
24 trje 11 feta 4-½×4-½ þuml. og 6 trje 12 feta
4-½×4-½ þuml. á 12 a. 40 32
7 trje 13 feta 4×4 þml. og 14 trje 16 feta 4×4
þml. á 10 a. 31 50
9 trje 8 feta 4×4 þml. og 4 trje 10 feta 4×4
þuml. á 10 a. 11 20
2 trje 14 feta 4×4 þuml. á 10 a. 2 80
_Plankar._
8 pl. 14 f. 2×4 þuml. á 5 a., og 13 pl. 15 f.
2×7 þ á 10 a. 25 10
_Borðviður._
You have read 1 text from Icelandic literature.
Next - Húsabætur á sveitabæjum: Uppdrættir og áætlanir - 2
  • Parts
  • Húsabætur á sveitabæjum: Uppdrættir og áætlanir - 1
    Total number of words is 2707
    Total number of unique words is 552
    45.9 of words are in the 2000 most common words
    50.1 of words are in the 5000 most common words
    50.1 of words are in the 8000 most common words
    Each bar represents the percentage of words per 1000 most common words.
  • Húsabætur á sveitabæjum: Uppdrættir og áætlanir - 2
    Total number of words is 2858
    Total number of unique words is 973
    32.0 of words are in the 2000 most common words
    39.7 of words are in the 5000 most common words
    39.7 of words are in the 8000 most common words
    Each bar represents the percentage of words per 1000 most common words.